gestir

berlín 2007 114í dag skín sól á himni og býđur góđan dag.

ég átti frábćran dag og kvöld í gćr međ ţessu ágćta fólki hér á myndinni. paron og liz koma frá englandi, ungir leikmyndahönnuđir í leit ađ ferskri upplifun og innspírasjón. röltum heilmikiđ í mitte, borđuđum kvöldmat á ansi góđum pay as you like restaurant, og fórum svo á pöbbarölt. entumst ţó ekki lengi, enda orđin lúin af öllu labbinu. 

í kvöld á ég hins vegar miđa á kastorf sýningu í volksbuhne. fer ţangađ međ ţeim systkinum ţorleifi og sólveigu arnarsbörnum, sem hér ćfa af kappi verk eftir lars noreen. 

kastorf er soldiđ magnađur kall.

ég hlakka til. 


dans

fine 2ég lćt hvergi stađar numiđ, enda erfitt ađ sitja heima međan borgin kraumar af lífi ţarna úti. ég tek sénsinn á ađ óverdósa, verri óverdós en ţessi eru sosum til.

í gćrkveldi fór ég á sóló danssýningu hjá konu ađ nafni fine kwiatkowski í kulturhaus mitte. konan sú hefur hrćrst í dansheiminum um árabil. hún er fyrrum austur-ţjóđverji og mér var sagt ađ performansar hennar vćru lýsandi fyrir hvernig listamenn komu sínu á framfćri á sínum tíma hinum megin viđ múrinn. fine er ađ mestu hćtt ađ performera sjálf, komin nokkuđ yfir fimmtugt og sinnir mest kennslu í dag.

eins og áđur segir var ţetta sóló dans, en međ henni voru ţrír tónlistarmenn, tveir blásturshljóđfćraleikarar og einn elektrómúsíkant. vídeóverk sem varpađ var á sviđiđ, hafđi mikiđ ađ segja í verkinu. 

sýningin var nokkuđ áhrifarík, en alltof alltof löng. ég var alveg međ fyrsta hálftímann, og ađ mínu mati ţurfti ţetta ekki ađ vera lengra, en ţá var tćpur klukkutími eftir. og ţađ skemmdi vissulega fyrir. ţađ er lykilatriđi ađ kunna ađ hćtta á réttum tíma sko.

hápunkturinn var eiginlega ţegar amelía vinkona mín, sem í sakleysi sínu settist viđ einn af hátölurunum, fríkađi út á hávađanum sem ţađan kom og braut rauđvínsglas í óđagotinu.

eftir sýninguna sat ég međ góđu fólki og viđ borđuđum góđan mat og rćddum um lífiđ og tilveruna. ţar kom margt afar merkilegt fram, sem ég ćtla ekki ađ fara út í hér. af ţví ég hreinlega nenni ţví ekki. 


vinna

writer 2bróđir minn elskulegur spurđi í kommenti um ţađ bil um ţetta: jújú, frábćrt hvađ ţú ert duglegur ađ skođa ţig um strákur, hvernig ţú bađar ţig í ţessu bađkari menningarinnar, hvernig ţú smakkar á öllum ţessum krćsingum, ekki einungis ađ ţú smakkir, ţú alveg hreint úđar í ţig, frábćrt, skemmtilegt... en hvađ međ ŢITT STÖFF?

ţetta er mjög góđ spurning hjá honum. enda góđur mađur á ferđ. um mitt stöff er ţađ ađ segja ađ ég eyđi hluta úr hverjum degi í ađ sinna minni sköpun, ţótt vissulega hafi hingađ til fariđ meiri tími í ađ njóta afraksturs annarra. en ţađ er ýmislegt ađ gerast í kolli stráks, ţótt ég viti í raun ekki nákvćmlega sjálfur hvers kyns er og hvađ kemur út úr ţví. ekki ennţá. 

en ég er ađ vinna. líka. og á allt annann hátt en ég hef gert áđur. ég hef enn í huga reglurnar tvćr sem ég bjó mér til áđur en ég fór og lesa má um í fćrslu ţann 3. september. og fyrst og fremst er ég ađ reyna ađ sprengja gamlar hugmyndir, og leyfa huganum ađ fljúga, hćrra en áđur, óhrćddari en áđur.

hluti af ţví sem ég er ađ vinna, birtist mögulega á prenti hér, vonandi bráđlega, međ hjálp góđrar vinkonu sem er ađ hjálpa mér međ hönnunarţáttinn á ţví dćmi.

langbest ađ hafa ţetta lođiđ og gefa ekki of mikiđ uppi. en ađ ţessu gefnu veit ég ađ ţiđ iđiđ í skinninu og getiđ ekki beđiđ. alveg bara vúúúúúú... getiđ ekki setiđ kyrr. svo spennt eruđ ţiđ.  


haust

myndí gaekveldi fór ég í bíó. thetta var thó langt í frá hefdbundin bíóferd. thannig er ad hér er lítil en ótrúlega frábaer bókabúd, st. george second hand bookshop, sem selur eingöngu baeakur á ensku og thar má finna marga óvenjulega og spennandi titla, ásamt thekktara stöffi. á thridjudögum rada their upp stólum, renna nidur sýningartjaldi og sýna bíó.

í gaer var í bodi mjög óvenjuleg mynd, deutschland im herbst. heimildarmynd slass leikin mynd slass samansafn af stuttmyndum slass samansafn af sögulegum stadreyndum slass ég veit ekki... fókusinn er thó á ákvedna atburdi sem áttu sér stad í vestur-thýskalandi haustid 1977 og tengist baader-meinhof hópnum. ég fer ekki nánar í thann sálm hér. nefni thó ad thrátt fyrir ad their glaepir sem medlimir hópsins frömdu hafi vissulega verid skelfilegir, bendir myndin á fleiri hlidar málsins, og sýnir ad tháttur stjórnvalda var á köflum ansi vafasamur.  

meirihlutinn af mér naut kvöldsins. rassinn minn var hins vegar ekki alveg hress med thetta, honum fannst stóllinn dónalega hardur og var farinn ad kvarta hressilega undir lokin.

en nú spyr ég: hversu menningarlegur getur madur ordid? ég meina... thetta er ekki komid út í algjört rugl, er thad nokkud?

katrín mín. barasta bara ad drífa sig hingad nidur eftir. menningarhálfvitinn tekur vel á móti thér. 


hjól

ég fór á enn eina opnunina í gaer. thessi var frábrugdin ad thví leyti ad thar voru íslendingar ad sýna. stadurinn: klink og bang gallerý. og... já. ofsalega... uuu... hmmm... athyglisvert. jájá.

en ég hitti fullt af íslendingum, fólk sem ég thekki, og svo var í bodi bjór og ég drakk audvitad soldid af honum, eiginlega bara soldin slatta og vard fyrir vikid óttalega fullur og skralladi med thessu skemmtilega fólki fram eftir nóttu. gaman ad thví.

í dag er ég thó merkilega hress. er staddur thegar thetta er skrifad á netkaffi á alexanderplatz. búinn ad taka nettan túrista á thetta, á hjólinu sem ég er med í láni. og thá komum vid ad thví sem er hvad skemmtilegast vid thessa annars stórkostlegu borg, og thad er ad hér fer madur allt á hjóli. og thad er hvorki meira né minna en gert rád fyrir fólki á hjóli. og ég alveg hjóla og hjóla. og thad er dásamlegt!

hlynur. ég finn eitthvad naegilega gorí og ógedslegt fyrir okkur braedur. raepan alveg fljótandi um allt. og ég redda líka aukahjóli og vid braedurnir hjólum saman. adalmálid er náttulega ad thú beilir ekki kúturinn minn.

tsjuus. 


kisa

schaubuhneég átti dásamlegan dag í gaer. eyddi honum ad megninu til á kurfurstendamm, en vid thá götu stendur schaubuhne leikhúsid. fékk mida á sýningu gaerkvöldsins, uppsetningu thomasar ostermaier á köttur á heitu blikkthaki, eftir tenessee williams. 

kurfurstendamm er allt annad territorí en hverfid thar sem ég el manninn. thar finnur madur allar mest posh búdirnar, gluggauppsetningar hladnar dýru glingri og svo skellir madur sér bara med stútfulla innkaupapokana inn á starbucks og faer sér kaffisopa. eins gott ad thad var sunnudagur, og allar helstu verslanir lokadar. sá til daemis helvíti flott burberry dress sem mig langadi í.

sérstakt hvernig ekkert hefur breyst sídan ég var hér sídast. vid hlidina á leikhúsinu er enn starfraekt sama spilastofan, en thangad fórum vid bekkjarbraedur einmitt á sínum tíma og drápum hver annann trekk í trekk á risaflatskjá.

sýningin var ekki med neina staela, enginn kúkur, engin aela og ekkert piss. bara óld skúl, en nokkud gott óld skúl. ég hef ekki séd verkid ádur á svidi, las thad einhvern tíma fyrir löngu og gat thví fylgst vel nokk med, thrátt fyrir bága thýskukunnáttu. hér fékk madur fyrir aurinn klassískt drama, fyrst og fremst borid uppi á fantagódum leik flestra sem á svidinu stódu.  og ég gekk út í kvöldid gladur. októberdagskrá hússins byggir mjög mikid á "klassískum" verkum, voda mikid tjekkoff, medal annars platanoff, sem vid settum upp í nemendaleikhússinu á lokaárinu okkar. auk thess er söngleikurinn tommy frumsýndur thar á morgun.

thad er audvitad af nogu ad taka, baedi thar sem annars stadar. madur tharf ad vera skipulagdur thegar frambodid er jafn kraesilegt. eg aetla mér líka ad thefa uppi dansleikhús, thad verandi idulega meira spennandi en annad á svidi. 

thad er kominn 1. okt.

tíminn lídur.

thetta flýgur.


sítróna

zitroneég hef thad sem reglu (sem orugglega verdur brotin einhvern tíma, eins og allar gódar reglur) ad setja hér inn faerslu daglega. 

í dag er hún stutt. ég aetla ad drífa mig út úr húsi, leidin liggur á kaffe zitrone thar sem ég aetla ad fá mér bröns.

thad er haett ad rigna. thad finnst okkur berlínarbuum gott.

viggi minn. er einmitt ad bída eftir ad amelía vinkona mín klári stasiland, svo fae ég hana til lestrar. bidum med ad flytja hina bókina til mín en ég thakka gott bod. vil samt ad thú vitir ad vid berlín erum enn í sárum, en fyrirgefum thér líklega svikin á endanum.

eigid thid gódan sunnudag elskurnar. 

tsjuus. 


einn steinn

einsteinthad er ekkert verid ad spara rigninguna hér. en vid berlínarbúar látum thad nú ekki á okkur fá (flott ha? "vid berlínarbúar", thessum a eftir ad bregda fyrir nokkrum sinnum framvegis. ofsalega kúl.) thad rignir og rignir og thrumur og laeti í gaerkveldi thar sem ég sat í sófanum í híbýlum mínum, hlustadi á Cave og kláradi bók. nanar ad henni á eftir.

eg fór ekki á lehnin platz i gaer. i stadinn fór eg í pílagrímsferd á Caffe Einstein, dásamlegt kaffihús sem ég hef einu sinni heimsótt ádur.

thegar eg og bekkjarsystkini mín úr leiklistarskólanum flugum hingad vorid 2000, byrjudum vid á thví ad koma okkur fyrir á ódýru hosteli. svo kom sms. frá fararstjóra okkar og leidsogumanni um borgina, haflida arngrímssyni, dramatúrg og leikstjóra. skilabodin voru eins og upphaf á ratleik. vid áttum semsagt ad hitta hann á kaffi einstein, thar átti kvoldid ad hefjast og sidar kaemi í ljós hvad vid áttum í vaendum.

ég man satt ad segja ekkert eftir thví kvoldi eda nótt. en ég man eftir kaffi einstein. fallegur stadur, einstakt andrúmsloft og haflidi i hornledursófanum bídandi eftir okkur. hann baud upp a snafs til ad skála fyrir ferdinni sem nu var ad hefjast, ferd sem leiddi okkur hingad og thangad um berlín, sýndi mér besta leikhús sem ég hef ennthá komist í taeri vid og svo kom moskva í kjolfarid. aetla ekki ad skrifa um moskvu hér. hef komid thangad aftur sídan thá og lídur satt ad segja ekki vel thar.

ég sat á einstein í gaer, skrifadi og las. ég fékk mér meira ad segja snafs med kaffinu, og audvitad thann sama og haflidi baud upp a, Obstler. ég maeli med heimsókn. tharna er líka haegt ad borda, ég veit ekki um matinn annad en ad ég hef heyrt hann sé gódur. stadurinn er frekar dýr midad vid annad hér. thó audvitad ekkert í líkingu vid thad sem vid eigum ad venjast heima.

í gaerkveldi sat ég svo bara í sófa og regnid buldi jafn kroftuglega a glugganum og thad gerir einmitt nu. thad er ekkert verid ad spara thad.

eg kláradi In Cold Blood eftir Truman Capote.  algjort meistarastykki! umfjollunarefnid er vissulega ohugnanlegt, en Capote gerir thvi skil a thann hatt sem eingongu snillingar geta. nuna hins vegar hef eg hugsad mer ad einblina a thyskan litteratúr medan á dvol minni her stendur. hef satt ad segja ekki lesid mikid thyskt i gegnum tídina. ég hef byrjad á til daemis Mann og Grass, en gefist upp. 

nú gef ég leidinlegum thýskum rithofundum aftur séns, og reyni ad finna einhverja skemmtilega líka. their hljóta ad vera hérna einhvers stadar.

sjúkrabíll

ambulanceenn af storkostlegum undrum berlinarborgar. berlin er fridesael borg og litid um pustra. mer skilst ad her se ekki mikid um um ad folk se bitid i eyru fyrir utan skemmtistadi, og madur a liklega sidur a haettu her en heima ad verda fyrir adkasti ofurolvi halfvita (eftir ad dr. gunni sagdi um thad bil eftirfarandi i pistli einu sinni: "let´s face it, sumir eru bara halfvitar" nota eg thetta skemmtilega ord ospart um tha sem mer finnst eiga thad skilid), sem thurfa ad fa utras fyrir innbyrgda ofullnaeju og reidi a manni, labbandi i mesta sakleysi af einum stad a annann.

en her slasast folk tho og veikist heiftarlega, eins og annars stadar, og tha koma til sogunnar sjukrabilar borgarinnar. og um tha er thad ad segja ad aldrei hef eg a aevinni heyrt havaerari sirenur. folk heldur fyrir eyru grett i framan thegar bilarnir aka framhja i flyti a leid sinni einhverjum til bjargar. i hvert skipti er rett eins og skollin se a styrjold.  

hvernig skyldi standa a thessu, hugsar hinn hugsandi gestur. skyldi vera ad seinni heimsst...

nei nei. djok.

liklega er ekki til edlileg skyring a nakvaemlega ollu. eg nenni alla vega ekki ad leita ad henni alltaf.

thad rigndi mikid i nott. en nu er milt haustvedur. i dag hef eg hug a ad heimsaekja lehnin platz og nagrenni. thar er stadsett hid agaeta leikhus schaubuhne. thar er ymislegt nokkud spennandi i gangi.

meir um thad sidar.


apotek

apotekeg er i nyrri ibud. eigandann thekki eg ekki neitt, nema ad eg veit ad hun er i frii a spani. og hun hlytur ad vera i feikilega godu formi stelpan. their eru ekki fair stigarnir hingad upp a efstu haed. jesus minn.

eg er i tolvunni hennar, med leyfi ad sjalfsogdu. einungis thannig kemst eg a netid, sem er skarra en ekkert. litid um islenska stafi a lyklabordinu her fyrir framan mig, en skjarinn er godur. eg se vel hvad eg er ad skrifa. 

eitt hefur vakid athygli mina sidan eg kom. her er vissulega nog af skemmtilegum kaffihusum og veitingastodum ymis konar. en her er lika endalaust mikid af apotekum. onnur hver bygging hysir apotek. skyringin er mer enn hulin, en thad er verdugt markmid ad komast ad thvi hverju thetta saetir.

skyldi thad hafa eitthvad med soguna ad gera? er thetta einhvers konar tilraun til ad sanna ad thratt fyrir allt sem a undan er gengid, tha virdir folk her goda heilsu og langlifi fremur en allt annad. paeling.

thetta setur alla vega dalitid serkennilegan svip a thessar hofudstodvar listalifs i evropu. nutimabohemid er oruggara en adur. oll orvaenting er othorf. ef allt slarkid fer eitthvad illa i vidkomandi skreppur hann/hun bara af barnum og yfir i apotekid. verslar ser eitthvad hollt og gott, bot vid meininu og drifur sig svo bara heim i hattinn.

get i lokin glatt ykkur med ad vedur her er gratt og vindur i trjam. ekkert kjalarnesrok kannski, en vindur engu ad sidur. mer lidur vel. thad hlytur ju ad gledja ykkur mest af ollu. 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband