3.1.2007 | 11:39
FORELDRAR
það styttist og styttist í frumsýningu!
ef svo ólíklega vill til að einhver viti ekki hvað ég er að tala um: kvikmyndin FORELDRAR verður frumsýnd í Háskólabíó þann 18. janúar. klíkan fær náttulega miða á frumsýningu, með því skilyrði þó að fólk verði duglegt að láta orðið berast ef það er ánægt. aðra bið ég vinsamlegast að skrópa ekki og borga uppsett verð.
það er komin heimasíða. hún er HÉR.
þetta kann að hljóma sjálfhverft, en við vesturportarar vöðum ekki peningafljótið og reynum því að nýta okkur alla möguleika til kynningar. við erum með gott stöff og viljum að fólk komi og sjái.
meira um þetta síðar.
Athugasemdir
jessss!
er búin að bíða spennt alveg síðan ég gekk út af börn.
siljarut (IP-tala skráð) 3.1.2007 kl. 15:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.