the family of arts and drama

jól, nágranni og fleira 025viđ erum svo ótrúlega listrćn lítil fjölskylda.

gćrdagurinn fór ađ hluta til ţannig fram ađ ég sat í eldhúsinu, las í bók og drakk kaffibollann minn á međan dóttir mín teiknađi myndir í gríđ og erg, ţar á međal ţessa hér fyrir neđan.

ţetta er mynd af mér liggjandi í kojunni, lesandi í bók og hugsandi um dreka.

á međan hún sat viđ ţetta var sonur minn í tölvunni ađ dunda sér viđ ađ búa til litla teiknimynd, en hún fylgir einmitt líka ţessari fćrslu. 

jól, nágranni og fleira 011b hér fyrir ofan má sjá ţessar elskur. réttur titill á  myndina er líklega nútímabörn, já eđa bláskjáir.

 

ég get ţó huggađ mig viđ ađ ţau eru blessunarlega ekki bara ađ ţiggja, ţau eru líka ađ skapa og gefa.

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband