25.12.2006 | 18:04
jól
ţau komu jú eins og alltaf, en ekki hvađ, og međ ţeim ţetta skap sem einkennist af ró og friđi í hjartanu.
jól.
ég fékk margar fínar og frábćrar gjafir. lćt nćgja ađ nefna hér litla stuttmynd sem ég fékk frá syni mínum, ţar sem hann hafđi á laun fengiđ nokkra af bestu vinum mínum, systkini mín (mínus siggi sem er á akureyri) og mömmu til ađ tjá sig í kameru um mig. svo settist tómas sjálfur líka fyrir framan vélina og arna litla var ţar líka. ég fór bara nćstum ađ grenja yfir öllu saman. svona lagađ hrćrir hörđustu hjörtu og mitt telst nú frekar meyrt viđkomu svo ţiđ getiđ rétt ímyndađ ykkur.
jóladagur er búinn ađ vera dásamlega afslappandi. hangikjötiđ ađ austan bragđađist vel ađ vanda og nú situr mađur bara viđ kertaljós og dundar sér.
síđasta vika ársins gengin í garđ. viđburđaríkt ár. gott ár. mjög gott ár.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.