snubbótt jólakveđja

ef ţiđ fengjuđ sent umslag međ jólakorti inn um lúguna, en svo vćri umslagiđ bara tómt, hvort mynduđ ţiđ líta á ţađ sem diss, gleymsku í jólastressuđum vini/ćttingja (ţetta tvennt fer náttulega alls ekki endilega saman) eđa álykta sem svo ađ einmana póstberi hafi hnuplađ ţví?

ég var nefnilega ađ fá tómt umslag. ţađ var ekki límt aftur, ţess vegna veit ég ţetta sko... 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Humm eitthvad kannast ég nú vid eina litla stelpu í trailernum á Foreldrum

Annars finnst mér thetta dularfullt med jólakortid, thekkiru ekki skriftina svo tú getir tjékkad á vidkomandi? Mér líst ekkert á thetta med frunsuna ég hef einmitt ALDREI fengid frunsu og tú ert gjörsamlega ad eydileggja thad fyrir mér ad halda tví fram ad thar af leidandi muni ég aldrei fá eina slíka!!! 

berglind (IP-tala skráđ) 21.12.2006 kl. 00:29

2 identicon

Humm eitthvad kannast ég nú vid eina litla stelpu í trailernum á Foreldrum

Annars finnst mér thetta dularfullt med jólakortid, thekkiru ekki skriftina svo tú getir tjékkad á vidkomandi? Mér líst ekkert á thetta med frunsuna ég hef einmitt ALDREI fengid frunsu og tú ert gjörsamlega ad eydileggja thad fyrir mér ad halda tví fram ad thar af leidandi muni ég aldrei fá eina slíka!!! 

berglind (IP-tala skráđ) 21.12.2006 kl. 00:29

3 Smámynd: Víkingur / Víxill

jújú,  dóttir mín er orđin kvikmyndaleikkona. og stendur sig međ stakri prýđi. ţekki ekki skriftina á umslaginu so ţađ er vonlaust ađ hringja í viđkomandi og spyrja "hey! hvar er kortiđ mitt?!" og sorrý mín kćra ţetta međ frunsuna. stóđ einmitt í ţeirri meiningu ađ ég vćri sloppinn. ţađ er satt ađ segja frekar óţćgilegt ađ fá ţetta, vonandi sleppuru

Víkingur / Víxill, 21.12.2006 kl. 12:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband