ekki ráđ nema í tíma

ef einhver er farinn ađ hugsa: hvađ í ósköpunum á ég ađ gefa víkingi í jólagjöf? vil ég strax afţakka einstaka hluti sem ég geri ekki ráđ fyrir ađ nota mikiđ í framtíđinni. efst ţar á lista er nýútkominn diskur međ ţórunni lárusdóttur og friđriki karlssyni sem auglýst er sem "afar sérstök en ađgengileg plata" og er nýkomin út. ég hef heyrt nokkur hljóđdćmi af umrćddum diski og eins frábćrir tónlistarmenn og ţessi tvö kunna ađ vera ţá er hinn "sérstaki" enya soundalike stíll ţeirra ekki alveg ađ kveikja í mér. eiginlega alveg ţvert á móti, svo ekki sé meira sagt. 

reyndar sýnist mér íslensk plötujól 2006 stefna í ađ vera í líkingu viđ ţau síđustu, mestmegnis coverlaga diskar međ hinum ýmsu flytjendum. thank you mr. simon cowell. held ég segi pass á allt svoleiđis. 

ţó er óţarfi ađ örvćnta. enn rúmur mánuđur til stefnu og ekki útilokađ ađ finna eitthvađ sniđugt og skemmtilegt handa vandfýsna vandrćđagripnum mér. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

... og ég sem var búnn að pakka inn nokkrum wc rúllum handa þér ...

Egill Ibsen (IP-tala skráđ) 22.11.2006 kl. 10:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband