mýrin

ég fór á mýrina í kvöld. mér fannst hún góđ. tómasi syni mínum fannst hún stórkostleg. á heimleiđinni lét hann hvorki meira né minna en eftirfarandi orđ falla: "ţađ eru svona myndir sem gera mann stoltan af ţví ađ vera íslendingur!"

ég er ađ spá í ađ gera spennumynd sem gerist í garđinum heima hjá mér. ţar má jú finna rottur, eins og tryggir lesendur mínir vita. minna er um fljótandi mannaskít, en í stađinn býđ ég upp á dularfulla ketti, hćnur og fiđrildi. já og pólska smiđi sem vinna baki brotnu í húsinu hér fyrir neđan. ţetta er blanda sem tćplega getur klikkađ.

ađ lokum má geta ţess ađ tómasi finnst myndin mín, börn, alveg góđ en alls ekki stórkostleg. ţađ sem honum finnst helst vera ađ myndinni er ađ hann lék ţar lítiđ aukahlutverk en var klipptur úr henni.  

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband