jól

þarf maður ekki að fara að kíkja í nýju IKEA? jólin byrja þar segja þeir. nú, eða í jólaland blómavals sem nú er endurbætt síðan í fyrra og hefur aldrei verið stærra og meira. heyrði ég í útvarpinu.

ég var í london fyrir mánuði síðan og þar sá maður auglýsingar um komandi jólavertíð. maður má víst bara teljast heppinn. nógu snemma finnst manni þetta fara af stað hér.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Gróðahyggju verslanir eins og t.d. IKEA eru búin að eyðileggja jólin...

Gunnar Helgi Eysteinsson, 6.11.2006 kl. 15:05

2 identicon

IKEA hefur bjargað mér oft, góðar vörur á góðu verði og hvað er að því.

Það er svo undir manni sjálfum komið hvernig maður tekur á jólunum, Rétta hugarfarið er allt sem þarf, smæla upp í haglélið og syngja jólasöngva, getur ekki verið betra.

Allavega ætla ég ekki að eyða jólunum í að hugas um IKEA.

Hér er ekkert jólalegt, rignir og rignir. Kv frá monson svæðinu í Noregi

Ingþór Sigurðarson (IP-tala skráð) 6.11.2006 kl. 15:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband