20.12.2007 | 13:58
endasprettur
ţessi vika er ekki búin ađ vera neitt annađ en frábćr!
jólagjafakaup eru nú í fullum gangi.
annađ kvöld flýg ég heim.
ţađ er uppi nýtt plan varđandi sögulok SÍĐUSTU DAGA EIRÍKS VIGNIS. eins og ég hef áđur tilkynnt eru 3 kaflar eftir sem til stóđ ađ birta núna í vikunni. ţetta gerist ekki, sem skiptir líklega ekki miklu máli ţar sem ţeir sem á annađ borđ hafa fylgst međ afdrifum eiríks hljóta núna ađ vera á kafi í jólaundirbúningi.
í stađinn birtast síđustu kaflarnir allir á ađfangadag jóla.
vonandi er enginn ađ fara yfirum í jólajóliríinu. eitt er víst ađ ég er langt frá ţví. ţetta er bara gaman!
Athugasemdir
Já, einmitt! Mađur er búinn ađ bíđa eftir nćsta kafla eins og nýju barni! Og svo er ţađ svikiđ!!!!! Ég held ekki jól fyrr en ţú klárar ţetta drengur.
Annars og fyrir utan margt léttur.
R.
Rúnar Freyr Gíslason (IP-tala skráđ) 21.12.2007 kl. 00:10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.