15.12.2007 | 16:35
gleði
þetta er síðasti laugardagurinn minn í berlín að sinni og því ekki úr vegi að gleðjast með því góða fólki sem ég hef kynnst hér úti, eða þekkt áður, eða þekki ekki nokkurn skapaðan hlut. það er búið að plana, undirbúa, skipuleggja. ekkert er til fyrirstöðu.
í kvöld verður allt wunderkreisí berlínztæl!
Athugasemdir
Heppinn
Vignir Rafn Valþórsson, 15.12.2007 kl. 16:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.