10.12.2007 | 09:34
bíó
náđi ásamt evu vinkonu minni berger í skottiđ á skemmtilegri kvikmyndahátíđ sem hér var haldin frá 30. nóv.- 8. des. í babylon kvikmyndahúsinu á rosa luxemburg. sáum 3 myndir, from the land of silence frá íran, el aura frá argentínu og ađ lokum bresku myndina control sem fjallar um örlög ian's curters söngvara joy division. allt saman áhugavert en mest var ég ánćgđur međ control. joy division náttla soddan eđalband og saga ian's átakanleg. stíllinn á myndinni líka svo fallega látlaus.
ţessi vika hefur í för međ sér leikhús, eitt ef ekki fleiri.
ţađ skín sól í berlín.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.