fréttir af fólki

britney

engar fréttir eru góđar fréttir. ég get huggađ mig viđ ađ lífiđ virđist ganga sinn vanagang heima á íslandi á međan ég er í burtu og ég ekki ađ missa af neinu markverđu. ţegar stćrsta fréttablađ landsins hefur pláss á síđum sínum, eina ferđina enn, fyrir fréttir af ţessum annars ágćtu stöllum hér á myndinni, verđur lognmollan tćplega skýrari. lindsay er hugsanlega fallin aftur, britney er komin međ nýja kćrasta og paris er ađ ferđast um heiminn.

ég er afar ţakklátur.

engar markverđar fréttir héđan heldur. mér finnst bjórinn jafngóđur og áđur en er talsvert frá ţví ađ verđa fyllibytta, ég er ekki kominn međ nýja kćrustu og býst ekki viđ ađ fara til kína á nćstunni, alla vega ekki á ţessu ári.   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heiđar Birnir

Kusslagst er ţetta eiginlega... ekkert ađ gerast hjá ţér... Bara ađ skrifa og skrifa.

Lag dagsins:  Ég vil fá mér kćrustu međ Hjálmum.

Spes fyrir ţig.

Heiđar Birnir, 23.11.2007 kl. 09:48

2 identicon

Ţú ert víst ađ missa af, t.d. ertu ađ missa af ringo.is, síđast var lćrđur fyrirlestur um Doris Lessing og nćst er jólaringóinn: glögg og piparkökur hjá Toffa 7. des.

Steinunn I (IP-tala skráđ) 26.11.2007 kl. 13:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband