helgi og stóra húsið

admiral

ég er nokkuð seinna á ferðinni en venjulega en það stafar af því að ég átti fyrr í dag fund með helga björnssyni. hann sýndi mér leikhúsið sem hann rekur, admiral palast, og það væri synd að kalla það smásmíði. einn salur tekur 1750 manns í sæti, annar 450 manns og sá þriðji rúmlega 200 manns. á jarðhæðinni er svo stór veitingastaður. þar fyrir utan er í smíðum (undir húsinu) risastór klúbbur + bar sem ekki tengist klúbbnum og er séreining og opinn allann daginn. einnig er í bígerð risastórt baðhús á einni hæðinni. 

þetta er hjúmongös dæmi. 

fyrir miðri mynd hér að ofan má sjá stúku foringjans. þarna sat hitler og horfði á leikhús.

6. kafli er inni. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vignir Rafn Valþórsson

HELGI BJÖSS!!

Vignir Rafn Valþórsson, 7.11.2007 kl. 03:14

2 identicon

HELGI BJÖRNS!!!!!

Hannes Óli Ágústsson (IP-tala skráð) 7.11.2007 kl. 15:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband