1.11.2007 | 11:41
rígur
ţessi hálsrígur er ekkert djók. ég svaf lítiđ í nótt. amelía er búin ađ láta mig fá númer hjá einhverjum sem getur kippt ţessu í lag. sjitt ég get ekki veriđ svona til lengdar.
alveg er pistill dr. gunna aftan á fréttablađinu í dag algerlega brilljant. enn meira brilljant er ađ fletta um eina síđu og sjá heljarinnar frétt um ţađ ađ david byrne heillist af íslenskri tónlist.
viđ erum svo dásamleg ţjóđ.
kafli 3, kominn inn.
Athugasemdir
ertu búin ađ fá ţér beiskann? hann lagar ţetta, og ekkert vćl.
hlynur (IP-tala skráđ) 1.11.2007 kl. 23:51
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.