svo einfalt

bloodsimple

ég fór aftur á bókabíó í gćrkveldi. fékk betra sćti en síđast ađ ég hélt. sófi á fremsta bekk. en ţetta bíó er ansi vinsćlt, og sćti ţétt stöfluđ og fremsti bekkur ber sannarlega nafn međ rentu. ég er međ massífan hálsríg. horfđi á blood simple, fyrstu mynd cohen brćđra ef mig misminnir ekki. ef ekki er rétt međ fariđ, sér kjalfrćđingurinn og góđvinur minn örn úlfar um ađ leiđrétta stađreyndir. ég hélt ég hefđi ekki séđ ţessa meistarasmíđ áđur, en um leiđ og hún fór af stađ áttađi ég mig á ađ ţađ hafđi ég gert, einhvern tíma fyrir löngu. hún var jafngóđ núna og ţá.

kafli 2 er kominn inn. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er rétt, ég fylgist međ ţér! Achtung!

Örn Úlfar Sćvarsson (IP-tala skráđ) 31.10.2007 kl. 14:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband