soddan gor det til

danmörkhulla 009

ég átti dásamlega helgi í danmörku, hjá hullunni minni, hennar stórskemmtilega manni, eiríki og drengjunum ţeirra. eiríkur hefur einmitt tvíburarödd helga vinar míns seljan. ţađ tók mig dálitla stund ađ venjast ţessu, líkindin eru alveg fáranleg. 

ţarna át ég ţćr bestu nautasteikur sem ég hefi smakkađ, matreiddar af margnefndum eiríki (ţetta fer ađ hljóma eins og ég sé bálskotinn í manninum!), rifjađi upp gamla góđa daga okkar hullu, auk ţess ađ rćđa um lífiđ og tilveruna eins og hún blasir viđ okkur í dag.

laugardagskvöldiđ var sérdeilis skemmtilegt. eftir ađ hafa horft beint á íslenskt sjónvarp af netinu, tók viđ innrás á youtube ţar sem viđ grófum upp margan gullmolann. ég gef ykkur hér örfá dćmi: exhibit 1, exhibit 2, exhibit 3, exhibit 4. kannski rétt ađ taka fram ađ síđasta dćmiđ er náttulega ALVÖRU gullmoli og á kannski ekki alveg heima međ hinum. ţeas ađ mínu mati. ađrir kunna etv ađ vera ţessu ósammála, ţótt ţađ geti tćplega veriđ. ha? ţetta sýnir ţó hversu breitt sviđ viđ skönnuđum. ţvílíkur var hamurinn.

núna er ég kominn aftur "heim". tók lest sem lenti í berlín seint í gćrkveldi. viđ tekur nístandi alvarleikinn, laus viđ gleđi, laus viđ ánćgju, háalvarleg ritstörf, hin meitluđu meiningarfullu orđ, tár, blóđ...

(innsog).  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Dásamleg helgi er nú varla rétta orđiđ, ég er í skýjunum og viđ Eiki grétum okkur í svefn í gćrkvöldi  söknuđurinn gríđalegur.

En ţú verđur bara ađ koma aftur, ekkert smá mikiđ af lögum sem viđ eigum eftir ađ skođa .

Ţúsund ţakkir fyrir ađ vera til og ekki ofgera ţér á ritstörfum og ljóđasaminingi...

 Hulla og Eiki

Hulla (IP-tala skráđ) 29.10.2007 kl. 15:44

2 identicon

Ja ég segi nú kannski ekki ađ ég hafi grátiđ mig í svefn

en já ég grét. 

Mest ţó yfir heilsunni enda hef ég sjaldan drukkiđ og étiđ eins mikiđ á svo stuttum tíma ;)

ţetta var helvíti gott :) vertu velkominn hvenar sem er.

Kv Eiki    

Eiki (IP-tala skráđ) 30.10.2007 kl. 17:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband