aftur í berlín

orthodox kirkjavonandi flutti ég mitt hafurtask í síđasta sinn milli stađa hér í berlín í gćrkveldi. ég er sumsé kominn í íbúđ, sem er mín ţar til ég sný aftur upp á sker. sú hefur áđur komiđ viđ sögu í ţessu bloggi, jú, hún er einmitt ţessi međ bađkarinu í eldhúsinu. amelía tók ţá ákvörđun fyrir stuttu ađ flytja til unnusta síns og hyggst leigja íbúđina í vetur. ég hef hana međan ég ţarf. 

ein sterkasta upplifun mín í riga... ja reyndar einhver sterkasta upplifun mín í alllangan tíma, og toppar flest ţađ sem ég hef orđiđ vitni ađ hér í berlín, var heimsókn mín í rússnesku orthodox kirkjuna í riga. ţar gekk ég beint inn í messu. og ţađ er nú ţannig ađ ég hef alltaf heillast mjög af kórsöng slíkra athafna. tónlistin, stađurinn, andrúmsloftiđ mettađ reykelsisilm, allir rússarnir bugtandi sig og krossandi fyrir almćttinu, kyssandi líkneski og myndir. ég var mjög snortinn.  ţar var bođinn til sölu geisladiskur međ tónlistinni og ég keypti einn slíkan. hann hljómar einmitt undir ţessum skrifum.

nú held ég áfram ţar sem frá var horfiđ. aftur í berlín.

í kvöld fć ég gest frá íslandi. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband