rika II

thad rignir. 

eg er buinn ad taka sightseen og er a leidinni ad fa mer ad borda.

her er vel hugsad um mig og hotelid... nokkud gott. risastort herbergi, med svolum og utsyni yfir borgina. en eg maeli gaedi hotela i morgunmatnum sem bodid er upp a og satt ad segja skorar maritim park hotel ekki hatt thar. thannig ad... hlynur brodir minn veit hvad eg meina. 

eg las i bladi a hotelinu, nk grape wine bladi herlendra, ad lettar segdu fatt. thar var madur manadur til ad standa i vegi fyrir theim og athuga hversu langur timi lidi thar til their opnudu munninn og baedu mann ad faera sig. their lofudu ad stundin su yrdi ansi drjug.

eg spurdi leidsogukonuna mina hvort mikid vaeri um ferdamenn her. ju, her er vist allt krokkt a sumrin. svo ranghvolfdi hun i ser augunum og sagdi: "the bloody british sextourists". dirty weekend er ekki bara soluvara heima a islandi.

hatidin verdur sett formlega i kvold, med frumsyningu a BORN. thaer eru vist badar her, myndirnar okkar.

massastudkvedjur fra rika i LETTLANDI. (sorry sveinn. so so sorry)

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband