10.10.2007 | 11:00
umslag
ég er búinn ad kaupa mér dv kameru... og í gaer kom hún ad gódum notum, thegar ég ásamt hinum dásamlegu paron og liz hjóladi berlín thvera og endilanga í leit ad umslögum. já. umslögum. thannig er ad vid höfum rekid augun aftur og aftur í soldid sérstakt graffiti merki, á líklegustu og ólíklegustu stödum. mynd af umslagi, med punkti í midjunni. paron og liz, verandi jafn aktífir og síthenkjandi listamenn og thau eru, langadi ad gera eitthvad tengt thessum umslögum. thau keyptu slatta af venjulegum umslögum, litla punktalaga límmida til ad setja á umslögin, litla mida til ad skrifa á og setja inn í umslögin, og teip til ad teipa hin raunverulegu umslög hjá theim teiknudu. svo var haldid af stad. og ég med kameruna á lofti. dokkjúmenteradi thennan skemmtilega gjörning.
hvad á midunum stód verdur ekki upplýst hér. en ef thid eigid leid um berlín og sjáid á vegg teiknad umslag og hjá thví hangandi venjulegt umslag mana ég ykkur til ad tékka á innihaldinu.
annars er allt gott. sólin skín. paron og liz fljúga aftur heim til london í kvöld, sem er ekki gaman thví thau eru einstaklega frábaer félagsskapur. ég flýg til riga annad kvöld og verd í hlutverki virdulegrar kvikmyndastjörnu í nokkra daga. tharf eiginlega ad fara í klippingu, vera soldid settlegur.
thetta líf. thetta líf.
Athugasemdir
sćll vinur.ćtla einmitt ađ sjá ţessa súrmjólkurútgáfu af sporvagninum nú von bráđar.vona ađ ţetta séu ekki einhver bölvuđ leiđindi.allt er hér í góđum fíling.er kominn á snúruna eftir duglega helgi.vona ađ ţađ haldist allavega framyfir nćstu helgi!! ertu međ eitthvađ ţýskt símanúmer? ţyrfti ađ bjalla í ţig.
Heyrumst ljúfurinn.
böllurinn
BjöHly (IP-tala skráđ) 10.10.2007 kl. 19:12
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.