6.10.2007 | 11:25
gestir
í dag skín sól á himni og býđur góđan dag.
ég átti frábćran dag og kvöld í gćr međ ţessu ágćta fólki hér á myndinni. paron og liz koma frá englandi, ungir leikmyndahönnuđir í leit ađ ferskri upplifun og innspírasjón. röltum heilmikiđ í mitte, borđuđum kvöldmat á ansi góđum pay as you like restaurant, og fórum svo á pöbbarölt. entumst ţó ekki lengi, enda orđin lúin af öllu labbinu.
í kvöld á ég hins vegar miđa á kastorf sýningu í volksbuhne. fer ţangađ međ ţeim systkinum ţorleifi og sólveigu arnarsbörnum, sem hér ćfa af kappi verk eftir lars noreen.
kastorf er soldiđ magnađur kall.
ég hlakka til.
Athugasemdir
ooooooo
ég knúsa ţetta fallega fólk!
x
Eva (IP-tala skráđ) 6.10.2007 kl. 19:09
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.