haust

myndí gaekveldi fór ég í bíó. thetta var thó langt í frá hefdbundin bíóferd. thannig er ad hér er lítil en ótrúlega frábaer bókabúd, st. george second hand bookshop, sem selur eingöngu baeakur á ensku og thar má finna marga óvenjulega og spennandi titla, ásamt thekktara stöffi. á thridjudögum rada their upp stólum, renna nidur sýningartjaldi og sýna bíó.

í gaer var í bodi mjög óvenjuleg mynd, deutschland im herbst. heimildarmynd slass leikin mynd slass samansafn af stuttmyndum slass samansafn af sögulegum stadreyndum slass ég veit ekki... fókusinn er thó á ákvedna atburdi sem áttu sér stad í vestur-thýskalandi haustid 1977 og tengist baader-meinhof hópnum. ég fer ekki nánar í thann sálm hér. nefni thó ad thrátt fyrir ad their glaepir sem medlimir hópsins frömdu hafi vissulega verid skelfilegir, bendir myndin á fleiri hlidar málsins, og sýnir ad tháttur stjórnvalda var á köflum ansi vafasamur.  

meirihlutinn af mér naut kvöldsins. rassinn minn var hins vegar ekki alveg hress med thetta, honum fannst stóllinn dónalega hardur og var farinn ad kvarta hressilega undir lokin.

en nú spyr ég: hversu menningarlegur getur madur ordid? ég meina... thetta er ekki komid út í algjört rugl, er thad nokkud?

katrín mín. barasta bara ad drífa sig hingad nidur eftir. menningarhálfvitinn tekur vel á móti thér. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heiđar Birnir

Bara gaman ađ lesa alla ţessar skemmtilegu upplifanir hjá ţér.   En gengur ekki vel međ ţitt stöff......?

Heiđar Birnir, 3.10.2007 kl. 10:33

2 identicon

gott hjá ţér bara ađ vera menningarleggur!

og hei.. ţađ er líka gegt mikiđ af apótekum í belgrad! Viđ Ţórhildur veltum ţessu einmitt mikiđ fyrir okkur en komust ekki ađ neinni niđurstöđu..

Eva (IP-tala skráđ) 3.10.2007 kl. 10:37

3 identicon

Jú ţetta er komiđ út í rugl. Ţú verđur ađ koma í afvötnun til Brighton, ţađ er alveg á tćru. Ég skal sjá til ţess ađ sú upplifun verđi ómenningarleg og ólistrćn.

Ţórhildur (IP-tala skráđ) 3.10.2007 kl. 14:52

4 Smámynd: Formađurinn

Mér leiđist menning :)

Formađurinn, 4.10.2007 kl. 21:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband