kisa

schaubuhneég átti dásamlegan dag í gaer. eyddi honum ad megninu til á kurfurstendamm, en vid thá götu stendur schaubuhne leikhúsid. fékk mida á sýningu gaerkvöldsins, uppsetningu thomasar ostermaier á köttur á heitu blikkthaki, eftir tenessee williams. 

kurfurstendamm er allt annad territorí en hverfid thar sem ég el manninn. thar finnur madur allar mest posh búdirnar, gluggauppsetningar hladnar dýru glingri og svo skellir madur sér bara med stútfulla innkaupapokana inn á starbucks og faer sér kaffisopa. eins gott ad thad var sunnudagur, og allar helstu verslanir lokadar. sá til daemis helvíti flott burberry dress sem mig langadi í.

sérstakt hvernig ekkert hefur breyst sídan ég var hér sídast. vid hlidina á leikhúsinu er enn starfraekt sama spilastofan, en thangad fórum vid bekkjarbraedur einmitt á sínum tíma og drápum hver annann trekk í trekk á risaflatskjá.

sýningin var ekki med neina staela, enginn kúkur, engin aela og ekkert piss. bara óld skúl, en nokkud gott óld skúl. ég hef ekki séd verkid ádur á svidi, las thad einhvern tíma fyrir löngu og gat thví fylgst vel nokk med, thrátt fyrir bága thýskukunnáttu. hér fékk madur fyrir aurinn klassískt drama, fyrst og fremst borid uppi á fantagódum leik flestra sem á svidinu stódu.  og ég gekk út í kvöldid gladur. októberdagskrá hússins byggir mjög mikid á "klassískum" verkum, voda mikid tjekkoff, medal annars platanoff, sem vid settum upp í nemendaleikhússinu á lokaárinu okkar. auk thess er söngleikurinn tommy frumsýndur thar á morgun.

thad er audvitad af nogu ad taka, baedi thar sem annars stadar. madur tharf ad vera skipulagdur thegar frambodid er jafn kraesilegt. eg aetla mér líka ad thefa uppi dansleikhús, thad verandi idulega meira spennandi en annad á svidi. 

thad er kominn 1. okt.

tíminn lídur.

thetta flýgur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

ţetta er sćldarlíf drengur!!!  ţú verđur endilega ađ finna eina óhefđbundna sýningu áđur en ég kem, eitthvađ međ mikilli drullu og pissi og ćlu og rćpu... er ţađ ekki tilvaliđ fyrir brćđur ađ sjá?

hlynur (IP-tala skráđ) 1.10.2007 kl. 12:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband