sítróna

zitroneég hef thad sem reglu (sem orugglega verdur brotin einhvern tíma, eins og allar gódar reglur) ad setja hér inn faerslu daglega. 

í dag er hún stutt. ég aetla ad drífa mig út úr húsi, leidin liggur á kaffe zitrone thar sem ég aetla ad fá mér bröns.

thad er haett ad rigna. thad finnst okkur berlínarbuum gott.

viggi minn. er einmitt ad bída eftir ad amelía vinkona mín klári stasiland, svo fae ég hana til lestrar. bidum med ad flytja hina bókina til mín en ég thakka gott bod. vil samt ad thú vitir ad vid berlín erum enn í sárum, en fyrirgefum thér líklega svikin á endanum.

eigid thid gódan sunnudag elskurnar. 

tsjuus. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ć vćri alveg til í ađ vera ađ borđa bröns í Berlín:)

Njóttu vel!

Júlía Hrönn (IP-tala skráđ) 30.9.2007 kl. 13:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband