29.9.2007 | 10:52
einn steinn

eg fór ekki á lehnin platz i gaer. i stadinn fór eg í pílagrímsferd á Caffe Einstein, dásamlegt kaffihús sem ég hef einu sinni heimsótt ádur.
thegar eg og bekkjarsystkini mín úr leiklistarskólanum flugum hingad vorid 2000, byrjudum vid á thví ad koma okkur fyrir á ódýru hosteli. svo kom sms. frá fararstjóra okkar og leidsogumanni um borgina, haflida arngrímssyni, dramatúrg og leikstjóra. skilabodin voru eins og upphaf á ratleik. vid áttum semsagt ad hitta hann á kaffi einstein, thar átti kvoldid ad hefjast og sidar kaemi í ljós hvad vid áttum í vaendum.
ég man satt ad segja ekkert eftir thví kvoldi eda nótt. en ég man eftir kaffi einstein. fallegur stadur, einstakt andrúmsloft og haflidi i hornledursófanum bídandi eftir okkur. hann baud upp a snafs til ad skála fyrir ferdinni sem nu var ad hefjast, ferd sem leiddi okkur hingad og thangad um berlín, sýndi mér besta leikhús sem ég hef ennthá komist í taeri vid og svo kom moskva í kjolfarid. aetla ekki ad skrifa um moskvu hér. hef komid thangad aftur sídan thá og lídur satt ad segja ekki vel thar.
ég sat á einstein í gaer, skrifadi og las. ég fékk mér meira ad segja snafs med kaffinu, og audvitad thann sama og haflidi baud upp a, Obstler. ég maeli med heimsókn. tharna er líka haegt ad borda, ég veit ekki um matinn annad en ad ég hef heyrt hann sé gódur. stadurinn er frekar dýr midad vid annad hér. thó audvitad ekkert í líkingu vid thad sem vid eigum ad venjast heima.
í gaerkveldi sat ég svo bara í sófa og regnid buldi jafn kroftuglega a glugganum og thad gerir einmitt nu. thad er ekkert verid ad spara thad.
eg kláradi In Cold Blood eftir Truman Capote. algjort meistarastykki! umfjollunarefnid er vissulega ohugnanlegt, en Capote gerir thvi skil a thann hatt sem eingongu snillingar geta. nuna hins vegar hef eg hugsad mer ad einblina a thyskan litteratúr medan á dvol minni her stendur. hef satt ad segja ekki lesid mikid thyskt i gegnum tídina. ég hef byrjad á til daemis Mann og Grass, en gefist upp.
nú gef ég leidinlegum thýskum rithofundum aftur séns, og reyni ad finna einhverja skemmtilega líka. their hljóta ad vera hérna einhvers stadar.
Athugasemdir
Deutschland Deutschland über alles!
Sunna (IP-tala skráđ) 29.9.2007 kl. 12:55
Halló Vix.
Orri Helgason lánađi mér einusinni bók sem ađ heitir Stasiland og er eftir konu sem heitir Anna Funder, ţetta er samansafn frásagna fólks sem lifđi í Stasistjórnuđu austur ţýskalndi. Frábćr saga og ábyggilega magnađ ađ lesa hana í Berlín.
Önnur bók, sem ađ ţú fćrđ ábyggilega ekki í Berlín, Býr íslendingur hér?, saga Leifs Muller. Íslendingur í Sachsenhausen fangabúđunum. Ábyggilega ótrúlegt ađ lesa hana og fara svo í búđirnar (sem ađ eru bara tćpan klukkutíma í burtu frá ţér)
Ég á hana og get sent međ nćsta flugi...
Vignir Rafn Valţórsson, 29.9.2007 kl. 21:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.