28.9.2007 | 08:18
sjúkrabíll

en her slasast folk tho og veikist heiftarlega, eins og annars stadar, og tha koma til sogunnar sjukrabilar borgarinnar. og um tha er thad ad segja ad aldrei hef eg a aevinni heyrt havaerari sirenur. folk heldur fyrir eyru grett i framan thegar bilarnir aka framhja i flyti a leid sinni einhverjum til bjargar. i hvert skipti er rett eins og skollin se a styrjold.
hvernig skyldi standa a thessu, hugsar hinn hugsandi gestur. skyldi vera ad seinni heimsst...
nei nei. djok.
liklega er ekki til edlileg skyring a nakvaemlega ollu. eg nenni alla vega ekki ad leita ad henni alltaf.
thad rigndi mikid i nott. en nu er milt haustvedur. i dag hef eg hug a ad heimsaekja lehnin platz og nagrenni. thar er stadsett hid agaeta leikhus schaubuhne. thar er ymislegt nokkud spennandi i gangi.
meir um thad sidar.
Athugasemdir
Það er naumast að þú nýtur lífsins elsku vinur...maður má ekki skreppa aðeins til útlanda, þá ertu bara stunginn af! Annars grunar mig að þú eigir eftir að vera þarna eitthvað lengur en þú upphaflega gerðir ráð fyrir. Sýnist þessi borg eiga ágætlega við þig. Njóttu þín bara vel í milda haustveðrinu hér er alltaf sama ógeðisskítaveðrið segi eins og ég segi á hverju hausti skil bara ekki hvað maður er að gera hérna ;)
Berlgind (IP-tala skráð) 28.9.2007 kl. 12:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.