22.9.2007 | 09:27
hvítur fáni
eitt af markmiđum mínum hér í berlín er ađ taka nútímamyndlist í sátt. ţar hef ég oft og iđulega dregiđ fram stóran stimpil ţar sem á stendur: ÓMERKILEGT DRASL og ţrykkt honum fast á nánast allt sem ég sé.
lítil virđing í ţví. bölvađur hroki og ekkert annađ. vissulega ţarf mér ekki ađ líka ţađ sem ég sé. en ţar međ er ekki sagt ađ afurđ listamannsins sem í hlut á sé drasl.
"who do you think you are?"
ég fór á myndlistarsýningu í gćr, í galleríi sem heitir bethanien og ţykir međ ţeim virđulegri hér í borg.
mér fannst ekki gaman. ég var ekki hrifinn. en ég skildi stimpilinn eftir heima.
meira fannst mér gaman í anddyri stađarins. ţar var búiđ ađ líma fullt af límmiđum á glugga og veggi. skemmtilegt krot, skemmtilegar teikningar, skemmtilegar ljósmyndir og skemmtilegar setningar.
á einum ţeirra stóđ:
HOW MUCH ART CAN U TAKE??
Athugasemdir
Farđu á Hamburger Bahnhof safniđ. Ţađ er rétt hjá Hauptbahnhof lestastöđinni. Gömul lestarstöđ međ fánum og neonljósum. Bćđi flottar fastar sýningar og alltaf skemmtilegar aukasýningar. Mundu bara ađ taka ţér góđan tíma, ţađ er risastórt.
Svo eru fullt af litlum gallerýum í Prenzlauer Berg...
Prófađu ađ sjá öll verk fyrir ţér sem leikmynd...
Vignir Rafn Valţórsson, 22.9.2007 kl. 20:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.