8.9.2007 | 15:49
undarleg nöfn
ung stúlka fræddi mig á eftirfarandi fyrr í dag:
"í eldgamla daga voru geðveikt margar konur sem hétu Lofthæna. Og fullt af köllum sem hétu Lúðvík."
8.9.2007 | 15:49
ung stúlka fræddi mig á eftirfarandi fyrr í dag:
"í eldgamla daga voru geðveikt margar konur sem hétu Lofthæna. Og fullt af köllum sem hétu Lúðvík."
Athugasemdir
Sæll vinur, var þetta nokkuð hún dóttir mín sem var að fræða þig?? fannst mér kannast við þessa speki.
Hlynur Krist (IP-tala skráð) 8.9.2007 kl. 17:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.