6.9.2007 | 08:18
bó
það verða að teljast tíðindi þegar viðskiptaráðherra agnúast út í fitt kostnað bankanna og lætur út úr sér að kominn sé tími á að huga betur að neytendamálum í landinu.
auðvitað má betur ef duga skal, en mér finnst þessi björgvin fara nokkuð vel af stað.
kúlprik í kladdann og klapp á bakið frá mér.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.