eins og faðir, eins og sonur

jól, nágranni og fleira 044sonur minn virðist eins og vaknaður af værum blundi og nú er allt að gerast. hann er búinn að finna forrit í makkanum sínum sem hann langar að skoða nánar, eitthvað svona kvikmynda eitthvað, og því hefur hann fengið föður sinn til að klæða sig í jakkaföt og leiðin liggur á heppilegt lókeisjón þar sem hann hyggst taka upp eitthvað skemmtilegt... ekki veit ég hvað en ég segi bara jájá og geri það sem hann segir mér. allt til að örva sköpunarkraftinn í pilti.

spurning hvort hann borgi mér samkvæmt taxta?

við feðgarnir... það sem við tökum upp á.

ekki er ein vitleysan eins.

já. bæ ðe vei: búkolla biður að heilsa. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl

Hljómar vel. Ég skal annars taka að mér umboðsmennsku...tala nú ekki um ef að þið gerið framhaldsmynd. Hef annars smá áhyggjur af þér...þetta samband við Búkollu...er það eitthvað að þróast frekar??...verð bara abbó sko..

Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl, 27.8.2007 kl. 21:41

2 Smámynd: Vignir Rafn Valþórsson

ef þú svíkur taxta þá hringi ég í Darra!  Og ekki reyna að segja að þetta sé eitthvað lóv bödjett dæmi!

Vignir Rafn Valþórsson, 28.8.2007 kl. 19:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband