strætó

strætó 2"Í vetur verður frítt í strætó fyrir framhalds- og háskólanema. Nú geturðu lesið blöðin, sötrað kaffi, fundið ástina, eignast vini eða fengið góðar hugmyndir á leiðinni í skólann. Allt frítt." Úr auglýsingu á rvk.is/betri straeto.

hér á landi þarf massífa auglýsingaherferð til að hvetja námsmenn til að parkera einkabílunum og nota strætisvagna til að komast leiðar sinnar.

það þarf að ginna okkur í strætó. með ráðum og dáðum.

skyldu strætisvagnar höfuðborgarinnar aka fleirum en fólki af erlendu bergi, á sinn ákvörðunarstað komandi vetur?

þetta verður fróðlegt að sjá.   


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl

Ég held að þessi mynd sé af fólki að reyna að komast úr Hafnarfirði..

Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl, 23.8.2007 kl. 13:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband