takk fyrir

bubbi kóngurég fór í leikhús í gærkveldi og verð hér að þakka aðstandendum sýningarinnar BUBBI KÓNGUR kærlega fyrir hressandi og stórkostlega skemmtun.

þarna var fólk sem getur ráðið miklu um komandi framtíð í íslenskri leiklist. þau hafa trompin. svo er bara að spila þeim rétt út.

þessi færsla er eingöngu til að segja takk. ég get ekki hvatt fólk til að sjá því aðeins var um eina sýningu að ræða. hins vegar get ég hæglega hvatt áhugasama, og sjálfan mig í leiðinni, til að sitja ekki alltaf heima.

mæta mar. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég þakka kærlega hlýleg orð

Hannes Óli (IP-tala skráð) 20.8.2007 kl. 12:17

2 Smámynd: Vignir Rafn Valþórsson

Takk fyrir þetta Víkingur og nú er bara að taka slaginn í sameiningu og... æi fokk, ég kann ekki fleiri spila-orðtök. 

Allavega.  The times they are a-changin´  

Vignir Rafn Valþórsson, 20.8.2007 kl. 17:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband