11.8.2007 | 23:49
hafnarfjörður
ég eyddi fallegum degi í heimabæ mínum, hafnarfirði. mér þykir líklegt að miðbær reykjavíkur hafi iðað af mannlífi í þessari brakandi blíðu.
svona var hins vegar umhorfs í miðbæ hafnarfjarðar.
soldið eins og júróvísjón 1986.
soldið eins og hér búi ekki lifandi sála.
ekki einu sinni pólverji á stjái.
kannski voru bara allir nema ég á gay pride.
svei mér ef það er ekki meiri stemming í sjálfri keflavík...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.