7.8.2007 | 23:53
listaverkamađur
í sumar hef ég sumsé veriđ ađ bóna gólf. bróđir minn er innsti koppur í búri hjá fyrirtćki sem sérhćfir sig í hvers kyns gólfţjónustu. parketlögnum, gólfbóni, pússeríi og alls konar og hann fékk mig í vinnu, enda brjálađ ađ gera. allir ađ láta bóna gólfin sín. fátt jafn fallegt og nýbónađur dúkur. og ég bónađi bara og bónađi eins og vitlaus mađur. sigurjóni digra hefđi svelgst á hefđi hann séđ til mín. kaffiđ hans gusast útum allt. sem er náttulega alveg bannađ ţegar veriđ er ađ bóna.
hélt ég fćri ađ bóna í dag. svo fór ekki. sem var fínt, ţví í stađinn sat ég viđ skriftir. vann í sögu sem ber vinnutitilinn: En ţú Aníta?
ótrúlegt hvađ mađur er fjölhćfur.
Athugasemdir
Spennandi
....
Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl, 8.8.2007 kl. 00:13
Já ţú ERT fjölhćfur. Ég fékk tildćmis email frá ţér á dulmáli, sem ég er nýbúin ađ ná ađ ráđa.
Mjög sniđugt
Vona ađ gangi vel hjá ţér og vona ađ ég nái ađ kíkja bráđum á ţig, ţar sem ţú kemst ekki hingađ á nćstunni.
Knús frá Frú DanJensen
Hulla (IP-tala skráđ) 8.8.2007 kl. 12:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.