5.8.2007 | 16:42
innihúk

ég fór á innipúkann í gærkveldi. sem var alveg einstaklega skemmtilegur konsert. ég á nýja uppáhaldshljómsveit. póstpönksveitin ÆLA er eitthvað sem tónlistarunnendur ættu að reyna hvað þeir geta að sjá á sviði.
algjörlega magnaðir andskotar!
á sviðinu voru líka FORGOTTEN LORES (ofsagaman), GHOSTDIGITAL (frábært) og JEFF WHO? (alls ekki mjög frábært).
mínusmenn stíga á stokk um 01 í nótt.
maður skal vaka. maður verður.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.