10.6.2007 | 16:27
sumar breytingar
ég er að pæla tvennt.
annars vegar að dressa upp síðuna mína, breyta til. mála, hugsanlega að brjóta veggi, stækka einhver herbergi á kostnað annarra. jafnvel að losa mig við húsgögn og kaupa ný.
hins vegar að taka mér bloggsumarfrí. opna svo hina nýju síðu með umræddum breytingum seinna í sumar eða jafnvel í haust.
þetta tvennt er ég að hugsa. ákvörðunartöku fresta ég mögulega í einhvern tíma.
eða ekki.
Athugasemdir
Loksins þegar ég drullast til að blogga fara allir í bloggsumarfrí. Vott is góing on?
Ég sef enn með haglara undir koddanum hér í Kanada. Allt að verða kreisí!
Njóttu þín í sumarfríinu. Ég verð á Íslandinu fagra 19. júlí til 8. ágúst og þá býður þú mér í kaffi... því ég á engan pening. Þetta hef ég upp úr þessu endalausa flakki og drasli sem kallast víst menntun!
Kamilla (IP-tala skráð) 12.6.2007 kl. 02:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.