5.6.2007 | 20:30
køben
nu er eg i kaupmannahofn. thad sem kemur mer kannski mest a ovart er hvad eg thekki vel til her, mer liggur vid ad segja ad midbaerinn se eins og handabakid a mer. thegar eg huxa ut i thad eru thau skipti sem eg hef verid her ordin ansi morg, tha og tha og tha og med thessum og thessum og thessum.
her er bongoblida. sol og saela. her eydi eg morgundeginum med spusunni og flyg svo heim seint annad kvold.
thetta er buin ad vera heldur en ekki ferd.
Athugasemdir
Gaman að lesa um ferðir þínar...elska Barcelona, alveg meriháttar að leigja sér hjól og hjóla um allt þar og borða á ströndinni. Ummm....Góða heimferð hjónakorn.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 5.6.2007 kl. 21:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.