spann I

ola! 

nu, eg er nattla i salamanca, og thad er ein falleg borg. vid synum i kvold og svo forum vid snemma i fyrramalid til barcelona. dveljum thar til 5. juni.

thegar eg segi "vid", meina eg nattla eg og vinir minir, en eg meina samt miklu frekar eg og harpan. stulkan su kom straknum skemmtilega a ovart og tilkynnti honum uti a leifsstod eldsnemma a thridjudagsmorgni ad hun aetti bokad far med honum. thad fannst honum alveg ofbodslega skemmtilegar frettir. og her erum vid sumse saman a spani.

var ad panta hotel i barce. thar er audvelt ad komast med sina eigin tolvu i netsamband og tha koma vonandi myndir. her i salamanca eru adstaedur til netidkunnar ollu frumstaedari, eg sit nu a thvottahusanetkaffi (!)

i bili. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heiđar Birnir

Hola.  Muna svo eftir Park Güell, Sagrada di familia og Gaudi húsinu.   Tapasbarirnir í gamla miđbćnum.  Allt er ţetta algjört möst.  Njóttu ţín kallinn minn og taktu fullt af myndum.

Heiđar Birnir, 3.6.2007 kl. 12:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband