28.5.2007 | 12:40
beirút
hverjum hefđi dottiđ í hug ađ ţađ ađ liggja hálfvankađur í sófanum, líkaminn hćgt en örugglega ađ ná áttum eftir skyndiárásina sem hann varđ fyrir í gćrmorgun, hverjum hefđi dottiđ í hug ađ ţetta ástand gćti fćrt manni gjafir.
sem raunin er.
tölvan opin, rás 2 í útvarpinu, ţar er spilađ lag međ hljómsveit sem ég veit ekkert um, fletti flytjendunum upp, og heyr, ţetta er algjört brill!!
mćli međ postcards from italy.
Athugasemdir
Oh ég elska ţađ ţegar fólk kynnir mig fyrir nýrri tónlist. Ţessi er mergjuđ!
Guđrún Ragna (IP-tala skráđ) 29.5.2007 kl. 19:42
Ertu á Spáni og ţađ í Salamanca??? Salamanca er frábćr öfund, öfund....
Berglind (IP-tala skráđ) 31.5.2007 kl. 16:37
Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl, 1.6.2007 kl. 00:23
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.