beirút

hverjum hefđi dottiđ í hug ađ ţađ ađ liggja hálfvankađur í sófanum, líkaminn hćgt en örugglega ađ ná áttum eftir skyndiárásina sem hann varđ fyrir í gćrmorgun, hverjum hefđi dottiđ í hug ađ ţetta ástand gćti fćrt manni gjafir. 

sem raunin er.

tölvan opin, rás 2 í útvarpinu, ţar er spilađ lag međ hljómsveit sem ég veit ekkert um, fletti flytjendunum upp, og heyr, ţetta er algjört brill!!

mćli međ postcards from italy.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Oh ég elska ţađ ţegar fólk kynnir mig fyrir nýrri tónlist. Ţessi er mergjuđ!

Guđrún Ragna (IP-tala skráđ) 29.5.2007 kl. 19:42

2 identicon

Ertu á Spáni og ţađ í Salamanca??? Salamanca er frábćr öfund, öfund....

Berglind (IP-tala skráđ) 31.5.2007 kl. 16:37

3 Smámynd: Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl

Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl, 1.6.2007 kl. 00:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband