11.5.2007 | 10:28
kjós
gefum geir frí frá völdum á morgun.
kjósum fólk sem hægt er að treysta til að hugsa um hag ALLRA í landinu.
kjósum fólk sem vill byggja komandi framtíð á öðru en stóriðju. ísland og heimurinn allur ÞARF á grænni framtíð að halda!
kjósum fólk sem styður ekki fáránlegan, illa grundaðan stríðsrekstur án þess að bera það undir nokkurn mann.
kjósum NÝJA tíma!
góða helgi. megi betra liðið vinna.
Athugasemdir
Elsku kallinn minn... því miður er ekki einn flokkur, eða fólk sem hugsar um hag allra. Skilar maður ekki bara auðu?
Heiðar Birnir, 11.5.2007 kl. 14:46
Ég er búin að kjósa...og ég skilaði sko ekki auðu... :)
berglindslu (IP-tala skráð) 11.5.2007 kl. 18:02
....og ein smá athugasemd þetta nýja ruslvarnarkerfi þitt er ömurlegt...fékk mig til að efast alvarlega um stærðfræðihæfileika mína. Er búin að vera að reyna að margfalda herna í huganum eins og brjálæðingur en fékk alltaf villu svo sé ég að þá á víst bara að summa.... :(
Berglind (IP-tala skráð) 11.5.2007 kl. 18:04
Ég vil kjósa menn og konur sem ég reysti af verkum eirra og sem standa fyrir málefni sem þarf að takast á við.
Hef enga trú á að þetta system virki eins og það er..og hagsmunir og spilling á bak við alla flokka..flokkspólitík er tímaskekkja.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 12.5.2007 kl. 09:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.