10.5.2007 | 16:58
júróvísjón
veit ekki hvađ mér á ađ finnast um eftirfarandi undarlega misskilning:
dóttir mín viđ mig í dag: "pabbi. ţađ var einn strákur í mínum bekk sem spurđi mig hvort ţú vćrir ekki eiríkur hauksson!"
10.5.2007 | 16:58
veit ekki hvađ mér á ađ finnast um eftirfarandi undarlega misskilning:
dóttir mín viđ mig í dag: "pabbi. ţađ var einn strákur í mínum bekk sem spurđi mig hvort ţú vćrir ekki eiríkur hauksson!"
Athugasemdir
Ţá er kominn tími til ađ fara ađ leggja leđurbuxunum:-P
Kristjánsdóttir, 11.5.2007 kl. 00:02
Faranleg cool ad vera borinn saman vid konginn...
Coooooome see the shooooow....
Hannes Oli (IP-tala skráđ) 11.5.2007 kl. 00:47
AAHAAAAHAAAAA!!!! Ţetta er ţađ fyndnasta sem ég hef heyrt í langan tíma! Börnin vita sínu viti, hver myndi ekki ruglast á ţér og rauđhćrđa kyntröllinu?
Katabessa (IP-tala skráđ) 11.5.2007 kl. 16:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.