4.5.2007 | 11:04
tól
ég er glađur í dag. ţađ hringdi í mig hugsun í gćrkveldi, um ţađ leyti sem ég var ađ leggjast á koddann. ég segi hugsun, en ţetta var meira svona... hugsun slass tilfinning. ţađ eru bara svo margir sem hafa ofnćmi fyrir ţessu orđi: tilfinning. og margir af ţessum mörgu eru vinir mínir og ég er ađ reyna ađ gera ţeim til hćfis, svo ég kalla ţetta bara hugsun. höfum ţađ ţannig.
ţessi hugsun orđađi sig einhvern veginn svona: víkingur. ţú ert ólíkindatól og ţér eru allir vegir fćrir.
og ţarna ţykir mér kominn hinn rétti merkimiđi: ólíkindatól.
ég er ólíkindatól. ég vil vera ólíkindatól. ég ćtla ađ vera ólíkindatól. alltaf.
kategoríum sópađ burt.
vegatálmar? ef einhverjir eru ţá set ég í fimmta og fer í gegn.
ţađ styttist í nýja framhaldssögu.
góđa helgi.
Athugasemdir
Jeij! Flott ađ fá nýja framhaldssögu :)
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 4.5.2007 kl. 11:11
Vixill ólíkindatól í fimmta gír. Fín hugsun ţađ!!!!
Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 4.5.2007 kl. 15:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.