1.5.2007 | 22:37
enn af uppáhalds
uppáhaldslagið mitt þessa stundina er worry till spring með sprengjuhöllinni.
það er vor í þessu.
ofsalega gott lag finnst mér.
1.5.2007 | 22:37
uppáhaldslagið mitt þessa stundina er worry till spring með sprengjuhöllinni.
það er vor í þessu.
ofsalega gott lag finnst mér.
Athugasemdir
Æðislegt lag :)
Og farðu að láta heyra í þér stráksi!!! Ég bíð og bíð við msnið mitt :D
Bæða vei... frábær hugmynd hjá þér að láta mig reikna til að geta kommenterað á síðuna þína. Hjúkk að ég á vasareikni...
Hulla (IP-tala skráð) 2.5.2007 kl. 07:27
Sammála þér með Sprengjuhöllina, en ég kann betur við íslensku útgáfuna: "Verum í sambandi". Sonur Helga Pé, hann Snorri, syngur eins og vindurinn. Falleg rödd, smá hás en mjög há og dramatísk. Sjá á myspace.com/sprengjuhollin
Hvað segirðu annars Víkingur, ertu búinn að sjá söngleikinn Gretti í Borgarleikhúsinu?
Með bestu kveðjum í heimi og þökkum fyrir bloggið þitt.
Grettir hinn sterki.
grettir (IP-tala skráð) 10.5.2007 kl. 00:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.