27.4.2007 | 12:32
helgarpabbi
ákaflega annasöm helgi í vćndum. vinna frá snemmmorgni fram á kvöld bćđi laugardag og sunnudag. bíó á daginn, leikhús á kvöldin. óneitanlega skemmtilegt, gaman ađ vinna vinnuna mína, en ég er soldiđ eins og ţorgerđur katrín, berst viđ samviskubitiđ. af ţví börnin manns eiga jú ađ vera í fyrstu sćtum listans og ţau áttu einmitt ađ eiga pabba, sem einmitt er nýkominn frá útlöndum, ţessa helgi.
keypti ég nammi í tollinum? ýkt ţokkalega. allar brellurnar í bókinni notađar.
allt fer vel.
eđa eins og sćnski vinur minn ola myndi segja: dette her er superkul.
góđar stundir!
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.