amsterdam - lok

vertu sæl amsterdam.

þetta var skemmtilegt, og nokkuð ljóst að ég kem að hitta þig aftur. ætla ekki að segja hvenær. vinkona mín berlín er búin að bíða ansi lengi, hún hringdi oft til að byrja með eftir að ég kvaddi, bara svona að tékka, en loks gafst hún upp og ég hef ekki heyrt í henni um gott skeið. 

eitt sem mig langar að benda þér á gæskan, alls ekki illa meint eða neitt og þú mátt ekki verða fúl, því þrátt fyrir allt ertu frábær. en... þú ert örlítið dýr. spurning um að leysa það áður en ég kem aftur. það væri æði. 

ást,

víkingur. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband