prinsip

skerjaskáldsko. mér finnst mađurinn hér á myndinni, sem heitir kristján, bara allgott skáld. einu sinni, til dćmis, var ég viđstaddur einhvers konar ljóđa ćdol keppni í tjarnarbíói, viđburđur sem tengdist menningarnótt í reykjavík, soldiđ fyndiđ bara, og ţar stóđ kall sig međ stakri prýđi og býsna skemmtilegt á hann ađ hlusta. gott ef hann vann ekki.

en núna stendur umrćddur kristján, annađ áriđ í röđ, í einhverju stappi út af júróvísjón! og ég spyr: hvađ er ţađ?? helst hefur mađur á tilfinningunni ađ manninn langi alveg ómótstćđilega mikiđ út til ađ vera viđstaddur sjálfa ađalkeppnina. ok, ţađ er sjálfsagt heilmikiđ stuđ. hann lítur kannski á ţađ sem tćkifćri, frekari vinnu í dćgurlagatextagerđ. og aftur spyr ég: hvađ er ţađ??

sjálfur talar hann um prinsip. ţetta sé prinsipmál. en ég get ekki annađ en sagt: ţetta er júróvísjón, for krćing át lát!!

og svo, á hinn bóginn, má sosum segja: hver er ég ađ dćma sanna söngvakeppnisađdáendur, sanna textasmiđi, sanna prinsippmenn?

mér vćri nćr ađ hnođa saman, ţó ekki vćri nema skítsćmilegum söngtexta um ástina, örlögin, lífiđ, ellegar halda bara k j. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Dæmið eigi og þér munuð eigi dæmdir verða. Held að halda kj sé bara málið.

Justine Bateman (IP-tala skráđ) 31.3.2007 kl. 01:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband