13.3.2007 | 14:00
framtíđin er björt
fyrir nokkrum árum vann ég á leikskóla. ţađ var ógeđslega gaman. ekkert smá vel borgađ líka. ţađ sem ţessir leikskólakennarar hafa ţađ gott.
mér finnst frábćrt ađ rekast á ţessi kríli sem ég eyddi dögunum međ á ţessum tíma. í mogganum í dag er einmitt viđtal viđ hana höllu mína hauksdóttur. hún er 9 ára. hún er ađ ćfa á selló. henni finnst ţađ fallegasta hljóđfćri í heimi. mér finnst ţađ líka.
ótrúlega efnileg.
fyrir nokkru hitti ég annan fyrrum nemanda minn. rakst á hann á skólagangi ţegar ég var ađ sćkja frćnku mína fyrir bróđur minn. hann var alger terroristi ţá og nú er hann orđinn alrćmdur í skóla litlu frćnku fyrir uppátćki sín. hugmyndarríkur pjakkur. svakalega skemmtilegur, ţrátt fyrir parakkarastrikin.
ótrúlega efnilegur.
Athugasemdir
Stórkostlegt líka ađ ćdoliđ hennar Höllu ţinnar skuli ekki vera Britney heldur Gunnar Kvaran!
Vignir Rafn Valţórsson, 13.3.2007 kl. 22:10
einmitt. alveg magnađ!
persónulega finnst mér gunnar kvaran líka alveg kúl, og ólíkt sköllóttri britney ber hann flottasta hár í heimi.
Víkingur / Víxill, 13.3.2007 kl. 22:46
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.