mánudagur... áfram međ smjöriđ

ţađ fyrsta sem ég vil segja er: teljarinn á síđuna mína hlýtur ađ vera eitthvađ í fokki. ég á erfitt međ ađ ímynda mér ađ tćplega 50 manns séu búnir ađ kíkja til mín fyrir hádegi, og ţađ er ekki einu sinni framhaldssaga í gangi. er ţó farinn ađ leggja drög ađ ţeirri nćstu, en lćt alveg vera ađ nefna frekari tímasetningu...

tjah... en ef ţetta er stađreynd, ţá er ég náttulega bara glađur. verst ađ ég skrifađi ekkert skemmtilegt í gćrkveldi, fyrir ykkur ađ lesa í morgunsáriđ. naut ţess í stađinn ađ vera latur eftir erilsama viku, lesa skrif annarra og horfa á eddie. diskarnir mínir međ efninu hans eru hér og ţar og alls stađar annars stađar en í hillunum hjá mér. thank god for youtube.

frumsýning gekk afar vel og stemmingin frábćr. sýning 2 fyrir fullu húsi í gćrkveldi.

ný vika. ný verkefni.  

hver segist hata mánudaga? mánudagar eru dásamlegir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband