6.3.2007 | 09:35
tilkynning frá vesturporti
Sæl og blessuð.
Okkur finnst rétt að minna á að það fara að vera síðustu forvöð að sjá kvikmyndina FORELDRAR í kvikmyndahúsum.
Fyrir þá sem ekki sáu BÖRN, þá er FORELDAR algerlega sjálfstæð og ekki þörf að hafa séð þá fyrri til að njóta hennar. Um að gera að skella sér í bíó og sjá mynd sem hefur fengið einróma lof áhorfenda og gagnrýnenda.
Vinsamlegast komið þessum upplýsingum áfram, og styðjum metnaðarfulla íslenska kvikmyndagerð.
Myndin er sýnd í Háskólabíó og Sam-Bíóunum Álfabakka.
Kær kveðja,
Vesturport.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.