4.3.2007 | 23:33
we will rock u
hafnfirska pönkrokktríóið tough are us er tilbúið fyrir komandi viku.
æfingar á nýju efni hafa staðið yfir um helgina.
útgáfa auglýst síðar.
4.3.2007 | 23:33
hafnfirska pönkrokktríóið tough are us er tilbúið fyrir komandi viku.
æfingar á nýju efni hafa staðið yfir um helgina.
útgáfa auglýst síðar.
Athugasemdir
Treysti mér til að produsera þetta band, sé möguleika á heimsmarkaðinum, u2 og allt hitt draslið má vara sig.
kleinur krist (IP-tala skráð) 5.3.2007 kl. 09:29
kleinur: þú ert hérmeð ráðinn. kípitt inn se familí!
egill: skoðaði myndina í gær. mjög flott! hlakka til að sjá hana in real. konseptið er eins og ég hef áður sagt alveg brill og framhaldið spennandi. þú ert greinilega á flugi.
Víkingur / Víxill, 5.3.2007 kl. 09:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.