vangavelta

hvernig stendur á því að maður sér aldrei eða heyrir um konur sem eru hljómsveitarstjórar?

konur stjórna kórum.

en konur með hljómsveitarsprota að stjórna til dæmis simfóníu? aldrei séð svoleiðis.

hmmm... 

álfadísir hafa töfrasprota.

þetta er verðugt umhugsunarefni inn í helgina.

hmmm... 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fyrsta tékkneska hljómsveitarstýran hét Vítězslava Kaprálová og var gift Jiri Mucha (syni Alfons Mucha sem málaði myndirnar of konunum sem við vorum með fullt af uppá vegg) en hún dó því miður 1940 þegar hún var 25.

Annars er þetta rétt.. og áhugavert að það eru líka engin kvenkyns klassísk tónskáld.. eða skáksnillingar hmmmm... 

http://www.kapralova.org/CONDUCTORS.htm 

Eva (IP-tala skráð) 2.3.2007 kl. 09:14

2 Smámynd: Víkingur / Víxill

ég þarf augljóslega að gúggla soldið áður en ég læt frá mér aðra eins vitleysu...

Víkingur / Víxill, 2.3.2007 kl. 19:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband